- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
Fyrstu menntabúðir vorannar tókust vel síðastliðinn föstudag. Nemendur buðu þá upp á fjölbreytt viðfangsefni fyrir aðra nemendur skólans sem og starfsfólk.
Þátttaka var nokkuð góð en málstofur voru alls fjórar.
Sjá nöfn nemenda og málstofur hér Nemendamenntabúðir.