Árið 2022 í myndum
Árið 2022 í myndum

Við áramót er við hæfi að líta um öxl. Á fésbókarsíðu MA er hægt að skoða lítið sýnishorn af þeim myndum sem birtar voru á heimasíðu skólans árið 2022. Sjón er sögu ríkari.

Nálgast má myndirnar með því að smella hér.