 
				
									Bleikur október - MA
							 
				Menntaskólinn á Akureyri er nú flóðlýstur með bleikum lit í anda októbermánaðar. Bleikur október minnir á baráttuna gegn krabbameini - ekki síst brjóstakrabbameini kvenna, en á þessu ári er athyglinni þó beint að öllu krabbameini.