Tilkynning frá skólameistara:

Vegna veðurs og færðar fellur kennsla niður eftir hádegi í dag þriðjudag. Kennslu var hvort sem er nánast lokið og nemendur og kennarar að búa sig undir próf.

Húsum skólans verður lokað kl 16:00 í dag. 

Ekkert skólahald verður á morgun miðvikudag og hús skólans lokuð. Próf sem vera átti á miðvikudag frestast til kl 14:00 föstudaginn 13. desember.