Mikilvægt að skoða prófin sín vel
Mikilvægt að skoða prófin sín vel

Prófsýningar verða haldnar 1. júní í ýmsum stofum. Nemendur ættu að kynna sér skipulagið vel og nýta sér endilega þetta færi til að skoða prófin sín og samsetningu lokaeinkunna.

Skipulagið má sjá í þessu skjali hér.

Tengill á skjal sem sýnir skipulag prófsýninga

Sjúkrapróf verða einnig haldin sama dag, 1. júní, og er yfirlit þeirra að finna í þessu yfirliti hér.