Rafræn spurningakeppni fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára
Rafræn spurningakeppni fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára

Ert þú á aldrinum 16-25 ára? Ef svo, getur þú tekið þátt í spurningaleik sem stéttarfélögin við Eyjafjörð efna til í tilefni af  verkalýðsdeginum 1. maí.

Hvað veist þú um kjarabaráttu og stéttarfélög?

Fyrstu verðlaun eru 100.000 krónur.

Opið er fyrir þátttöku til 2. maí. Vinningshafar verða dregnir út þann 3. maí.

Hér er slóðin á spurningaleik stéttarfélaganna.