Skjáskot úr umræddum þætti
Skjáskot úr umræddum þætti

Starfsmenn Kastljóss heimsóttu skólann í gær. Tilefnið var umfjöllun fjölmiðla undanfarin misseri um styttingu náms til stúdentsprófs. Upphaf umfjöllunarinnar má rekja til þess þegar fulltrúar frá Sambandi íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) vöktu athygli á miklu álagi á nemendur samfara styttingunni. Kastljós fjallaði um málið þar sem m.a. er rætt við Þorbjörgu Þóroddsdóttur nemanda á þriðja ári og sýnd myndbrot úr skólalífi gærdagsins. Myndefnið frá MA hefst á níundu mínútu Kastljóssþáttarins