Frá samráðsfundi í HA
Frá samráðsfundi í HA

Í gær, föstudaginn 26. janúar, var haldinn samráðsfundur í Háskólanum á Akureyri. Það komu saman kennarar í stærðfræði og raungreinum í MA, VMA og HA og báru saman bækur sínar.