- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nú styttist óðfluga í skólabyrjun.
Stundaskrár og bekkjalistar birtast í Innu í lok vikunnar. Hægt er að skrá sig á Innu með rafrænum skilríkjum. Nýnemar munu fá sérstakt bréf í lok vikunnar með leiðbeiningum varðandi aðgang að neti skólans og ma-netföng.
Skóladagatalið er hér.
Hér eru ýmsar upplýsingar fyrir nýnema og forráðafólk.
Dagsetningar og tímasetningar fyrir næstu daga:
18. ágúst kl. 09:30: Skólasetning. Gert er ráð fyrir að allir nemendur mæti og forráðafólk nýnema er sérstaklega hvatt til að koma með börnum sínum
- að lokinni skólasetningu fer 1. og 2. bekkur í stofur til umsjónarkennara en forráðafólk nýnema situr kynningarfund
kl. 13: Tölvuaðstoð fyrir 1AFGHL og nýnema í efri bekkjum í Kvosinni. Allir nýnemar fá tölvupóst fyrir helgi með leiðbeiningum um hvernig hægt er að tengjast tölvukerfinu.
kl. 14: Tölvuaðstoð fyrir 1TUVX og nýnema í efri bekkjum í Kvosinni
19. ágúst: Kennsla hefst samkvæmt hraðtöflu
- 14:30: Nýnemamóttaka (athugið að ekki er skylda að taka þátt)
21. ágúst: Nýnemaganga með stjórn Hugins og stjórnum undirfélaga