Sóley Anna Jónsdóttir. Daníel Starrason tók myndina.
Sóley Anna Jónsdóttir. Daníel Starrason tók myndina.

Sóley Anna Jónsdóttir í 2.A er annar tveggja íslenskra sigurvegara í undankeppni fyrir alþjóðlega ólympíuleika í þýsku sem haldnir verða í Dresden í Þýskalandi dagana 26. júlí – 8. ágúst nk. Sóley hefur þar með tryggt sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í sumar.

Herzlichen Glückwunsch Sóley Anna und viel Erfolg!