Söngleikurinn Hjartagull er byggður á tónlist 200.000 naglbíta
Söngleikurinn Hjartagull er byggður á tónlist 200.000 naglbíta

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri (LMA) áætlar að setja frumsamið verk á fjalirnar vorið 2021. Um er að ræða söngleikinn Hjartagull sem byggður er á tónlist hljómsveitarinnar  200.000 naglbítar. Tilkynning þessa efnis barst úr höfuðstöðvum LMA í dag.