Nemendur í síðasta bekk bjóða kennurum og öðrum starfsmönnum skólans að drekka með sér kaffi og með því í löngufrímínútum á næstsíðasta kennsludegi sínum í skólanum. Þar er margt um manninn og kræsingarnar, eins og sjá má á myndum:

Sparifatakaffi 4. bekkinga árið 2018