Stoðtímar í stærðfræði
Stoðtímar í stærðfræði

Nemendur í 3. X og 4. X bjóða upp á stoðtíma í stærðfræði eða aðstoð við heimanám tvisvar í viku, eftir skóla á mánu- og miðvikudögum. Fagstjóri í stærðfræði, Jóhann S. Björnsson, er þeim til aðstoðar á mánudögum.