Vakin er athygli á því að haldin verða stöðupróf í norsku og sænsku  laugardaginn 5. maí. kl. 10:00 í Menntaskólanum við Hamrahlíð.

Nemendur geta tekið prófið í MA og tilgreina það þegar þeir skrá sig á mh.is. MA tekur 1500 kr. fyrir að halda prófið hér sem greiðist á prófdegi.

Nánari upplýsingar um skráningu er að finna inn á heimasíðu MH undir viðburðir og í fréttaveitu skólans.

Hér er hlekkur í skráninguna.