Góðgerðarvika í MA dagana 25.-29. mars. Mynd fengin af fésbókarsíðu samtakanna A Deed A Week
Góðgerðarvika í MA dagana 25.-29. mars. Mynd fengin af fésbókarsíðu samtakanna A Deed A Week

Vikuna 25. – 29. mars verður svokölluð góðgerðarvika í Menntaskólanum á Akureyri.

Nemendur standa þá fyrir fjársöfnun til styrktar góðu málefni með söfnun áheita. Markmiðið er að safna einni milljón króna.

Nánar verður fjallað um góðgerðavikuna þegar nær henni dregur.