Magdalena Sigurðardóttir í 3A hlaut í gær þriðju verðlaun í samkeppni um smásögur á ensku. Smásagnakeppnin var á vegum Félags enskukennara á Íslandi.

Magdalena fór til Bessstaða þar sem forsetafrúin, Eliza Reed, afhenti henni verðlaunin. Á myndinni með þeim eru fulltrúar FEKÍ.