Unnur Birna Gunnsteinsdóttir
Unnur Birna Gunnsteinsdóttir

Fyrr í vor var greint frá því að skólinn ætti ólympíufara í líffræði, Magnús Mána í 3X. Eftir átti að segja frá því að Unni Birnu Gunnsteinsdóttur 3T var svo einnig boðið að taka sæti í ólympíuliðinu í líffræði svo þau verða tvö sem halda í keppnina í Astana í Kasakstan 7. – 14. júlí. Auk þeirra er Kristján Geir í ólympíuliðinu í efnafræði. Við óskum þeim öllum velfarnaðar í þessum keppnum.