Möðruvellir, ein bygging Menntaskólans á Akureyri
Möðruvellir, ein bygging Menntaskólans á Akureyri
  • Kennsla hefst mánudaginn 11. janúar samkvæmt stundatöflu.
  • Kennt verður í fjarnámi fyrstu vikuna, 11. – 15. janúar.
  • Stefnt er að staðnámi frá og með annarri viku annarinnar.
  • Nýtt almanak verður birt eftir áramót. Ytri rammi þess breytist ekki, en námsmatsdögum í lok annar fækkar og dreifast þeir á önnina. Stefnt er að lokaprófslausri önn og nemendum verður kynnt sú tilhögun í upphafi annar.