Vikuna 3. - 6. janúar eru undirbúningsdagar starfsfólks fyrir nýja önn, skyndihjálparnámskeið og námskeið frá Ofbeldisvarnarskólanum. 

Fyrsti kennsludagur er 9. janúar. Þann dag verða líka prófsýningar og verða þær auglýstar eftir áramót.