Úrslit kosninga fyrir skólaárið 2019-2020 verða kynnt að kvöldi mánudagsins 6. maí
Úrslit kosninga fyrir skólaárið 2019-2020 verða kynnt að kvöldi mánudagsins 6. maí

 

Kosningar til skólafélags MA fóru fram föstudaginn 3. maí að loknum svokölluðum áróðursdegi og framboðsræðum. Kosningar héldu áfram í dag, mánudaginn 6. maí.

Úrslit kosninganna verða kunngjörð á sérstakri kosningavöku Hugins í kvöld í húsnæði skólans. Kosningavakan hefst kl. 20:00.

Áætluð stjórnarskipti fara fram á morgun, þriðjudaginn 7. maí.