Löngufrímínútur í Kvosinni
Löngufrímínútur í Kvosinni

Menntaskólinn á Akureyri leitar að starfsmanni til að leysa af í um það bil 3 vikur, frá og með 29. janúar, til að aðstoða nemanda í hjólastól í kennslustundum, matartíma og við daglegar þarfir frá klukkan 8-16 alla virka daga. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára, með hreina sakaskrá, ábyggilegur og fær í samskiptum. Upplýsingar gefa Sara Vilhjálmsdóttir aðstoðarkona nemandans (sara@ma.is, 868-6304) og Sigurlaug Anna aðstoðarskólameistari (sag@ma.is, 824-1552).