18.03.2017
Nú stendur yfir forritunarkeppni framhaldsskólanema. Tíu nemendur MA taka þátt í henni.
Lesa meira
17.03.2017
Lið Menntaskólans á Akureyri komst í kvöld í undanúrslit í Gettu betur eftir jafna keppni við lið Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Lesa meira
16.03.2017
Menntaskólinn á Akureyri bauð í gær til upplýsingarfundar varðandi þriggja ára stúdentspróf, sveigjanleg námslok og innritun nemenda í MA.
Lesa meira
15.03.2017
Nemendur og starfsmenn MA kvöddu gesti sína frá Latin-skólanum í Chicago í dag. Áður en þeir héldu á brott höfðu þeir séð norðurljós, farið á hestbak og lært handbolta
Lesa meira
14.03.2017
Söfnun nemenda til styrktar unglingahjálp við geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri gengur vel. Milljóninni hefur verið náð en söfnunin heldur áfram og lýkur á morgun
Lesa meira
14.03.2017
Hér i skóla er í heimsókn hópur frá Latin School of Chigago.
Lesa meira
13.03.2017
Erna Sól Sigmarsdóttir lenti í 10. sæti í almennu efnafræðikeppninni, sem haldin var um síðustu helgi.
Lesa meira
13.03.2017
Uglan - hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Lesa meira
10.03.2017
Hópur vaskra ungra manna ýtti fólksbíl frá MA, Eyjafjarðarhringinn fram að Hrafnagili, yfir brúna upp að Laugalandi og áfram alla leið að Gamla skóla.
Lesa meira
10.03.2017
Í dag var hringt á Sal og þar fór fam kynning á starfsemi Amnesty International og fólk hvatt til að taka þátt í starfsemi þess.
Lesa meira