Sparifatakaffi

Það er orðin alllöng hefð fyrir því að einhvern síðasta kennsludaginn í skólanum bjóði fjórðubekkingar, stúdentsefnin, upp á kaffi á Sal í GAmla skóla
Lesa meira

Heinsun á skólalóðinni

Á föstudaginn fóru nemendur í náttúrulæsi út og unnu að hreinsunarstörfum á skólalóðinni undir stjórn nemenda í vistfræði í 4. bekk.
Lesa meira

Litlu Ólympíuleikarnir 2017

Litlu Ólympíuleikarnir voru á föstudag. Oft hefur fjöldi áhorfenda og þátttaka í grillveislu verið meiri. Á Facebook eru fáeinar svipmyndir
Lesa meira

Styrkir úr Sprotasjóði

Kennarar í MA hlutu tvo styrki í íuthlutun Sprotasjóðs fyrir skólaárið 2017-2018
Lesa meira

Vorblað Munins

Það var lestrarstund í Kvosinni í morgun þegar vorblað Munins leit dagsins ljós. Kolbrún Ýrr var með myndavélina á lofti.
Lesa meira

Greinaskrif nemenda í menningarlæsi

Á þessari önn hafa nemendur í menningarlæsi í 1. bekk skrifað greinar og birt í opinberum fjölmiðlum.
Lesa meira

Stjórnarskipti í dag

Í dag kvaddi stjórn Hugins, skólafélags MA, með athöfn í Kvosinni. Nýkjörin stjórn tók við. Fleiri myndir eru á Facebook.
Lesa meira

Úrslit kosninga

Á fjölmennri kosningavöku i gærkvöld var greint frá niðurstöðum kosninga til stjórnar Hugins, skólafélags MA, helstu undirfélaga og embætta, þar sem nemendur eiga sæti.
Lesa meira

Afreks- og hvatningarsjóður HÍ

Afreks- og hvatningarsjóður HÍ býður afburðagóðum nemendum góða styrki við upphaf náms. Nú er auglýst eftir umsóknum.
Lesa meira

Blóm í Hlíð

Nemendur í lífsleikni í 3. bekk hafa unnið með fólki á öldrunarheimilinu Hlíð verkefni um blóm, sem endaði sem myndasýning í samkomusalnum
Lesa meira