08.07.2017
Í sjónvarpsfréttum á miðvikudag var sagt frá æfingabúðum fyrir ólympíuleika í stærðfræði og eðlisfræði og rætt við Atla Fannar Franklín og Erlu Sigríði Sigurðardóttur.
Lesa meira
03.07.2017
Jón Már Héðinsson skólameistari var í viðtali við Karl Eskil Pálsson á N4 og Karl spurði um dúxa í skóla.
Lesa meira
03.07.2017
Menntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir ræstitækni.
Lesa meira
01.07.2017
Gönguferðir að Skólavörðunni í Vaðlaheiði eru vinsælar um þessar mundir. Nýverið var gönguleiðin að vörðunni merkt.
Lesa meira
29.06.2017
Þrír stúdentar frá MA hljóta á þessu ári styrk úr afreks- og hvatningasjóði Háskóla Íslands.
Lesa meira
28.06.2017
Vegna sumarleyfa eru skrifstofur Menntaskólans á Akureyri lokaðar frá 27. júní til 10. ágúst.
Lesa meira
24.06.2017
Greiðsluseðlar innritunargjalda hafa verið sendir nýnemum í heimabanka. Óvenjulítið fall var í fyrsta bekk þrátt fyrir aukið álag. Brugðist er við því með ýmsu móti.
Lesa meira
23.06.2017
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri (LMA) sýnir næsta leikverk á fjölum Hamraborgar í Hofi. Menningarfélag Akureyrar og Leikfélag Menntaskólans á Akureyri skrifuðu á dögunum undir samning þess efnis.
Lesa meira
22.06.2017
Freyja Steindórsdóttir nýstúdent færði skólanum að gjöf útsaumaða mynd af Gamla skóla.
Lesa meira
20.06.2017
Nú er einfalt að gerast fastur styrktaraðili UGLUsjóðsins með árlegu 3000 króna framlagi.
Lesa meira