- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í áfanganum fá nemendur tækifæri til að dýpka og næra tengsl við sjálfa sig, aðra og umhverfið. Áfanginn verður mótaður í samráði við nemendur og þeim áskorunum sem eru efstar á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. Hópurinn velur sér gildi og markmið til að vinna að í sameiningu en einnig setja nemendur sér persónuleg markmið. Lögð er áhersla á umræður, verkefni og æfingar sem efla einbeitingu, sjálfsþekkingu og samkennd. Áfanginn styður við hæfni nemenda á sviðum sem tengjast sjálfbærni, innri styrk og félagslegri ábyrgð. Áfanginn byggir á Innri þróunarmarkmiðunum sem fjalla um hvaða hæfni einstaklingar og samfélög þurfa að tileinka sér til að Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna verði náð.
Forkröfur: LÆSI2ME10
Námsmat: Virkni í tíma, dagbókarskrif, einstaklingsverkefni og hópverkefni
Fyrir: Alla brautir
Annað: Áfanginn telst til sérgreina félagsgreinabrautar
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir