- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Einingafjöldi: 4
Þrep: 2
Forkröfur: DANS2AA05
Í áfanganum fá nemendur þjálfun í öllum færniþáttum tungumálsins auk þess sem þeir kynna sér danska menningu og siði. Áhersla er lögð á að nemendur bæti orðaforða sinn og æfist í notkun málsins bæði munnlega og skriflega. Áfanginn byggir að mestu á þemavinnu nemenda og viðfangsefni fara að nokkru leyti eftir áhugasviði nemenda og stöðu þeirra í tungumálinu. Nemendur vinna meðal annars að eigin markmiðum og þjálfast í að leggja mat á vinnu sína. Nemendur vinna fjölbreytt verkefni, ýmist hópa- og paraverkefni eða einstaklingsverkefni, bæði munnleg og skrifleg. Nemendur nota sjálfsmatsskala Evrópsku tungumálamöppunnar til að setja sér persónuleg markmið og fylgjast með framförum í náminu. Efnisval og skilaform verkefna verður að hluta til í höndum nemenda í samræmi við markmið þeirra.
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir