- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: ENSK3BÁ04
Þessi enskuáfangi er sá næstsíðasti á mála- og menningarbraut. Í áfanganum verður lesið ágrip af enskri bókmenntasögu frá upphafi fram á 19. öld með það fyrir augum að nemendur geti tekist á við lestur texta frá ólíkum tímabilum. Lesnir verða skemmri textar og sýnishorn úr lengri textum frá merkustu tímabilum bókmenntasögunnar ásamt einni skáldsögu frá þessum tímabilum. Jafnframt verður stórt leikverk eftir William Shakespeare tekið til yfirferðar. Áfram verður unnið með þá færni sem nemendur hafa tileinkað sér í fyrri áföngum.
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir