- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: LÆSI2ME10
Áfanginn er upphafsáfangi í félagsfræði þar sem nemendur læra grunnatriði félagsfræðinnar, helstu hugtök og æfa sig í að nota þau. Fjallað verður um þróun samfélaga, félagsmótun, menningu og ólíkar gerðir samfélaga, kynhlutverk, kynhegðun og fordóma svo dæmi séu tekin. Sérstök áhersla verður lögð á að nemendur auki skilning sinn á samfélaginu með því að beita sjónarhorni félagsfræðinnar. Nemendur læra um hinn pólitíska grunn sem samfélag þeirra stendur á, m.a. eðli og virkni stofnana. Einnig læra nemendur um helstu rannsóknaraðferðir félagsfræðinnar og framkvæma litla rannsókn sem byggir annaðhvort á megindlegum eða eigindlegum aðferðum eða starfendarannsóknum.
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir