- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: Þrír áfangar í frönsku
Í boði fyrir: Allar brautir
Námsmat: Lokið/ólokið. Byggt á verkefnavinnu, mætingu og ferð til Parísar
Kostnaður: Nemendur bera sjálfir kostnað af ferð til Parísar
Annað: Áfanginn telst til sérgreina mála- og menningarbrautar og hafa nemendur á þeirri braut forgang í áfangann svo fremi að þeir uppfylli reglur skólans um mætingar. Hámarksfjöldi nemenda í áfangann er 25
Markmið áfangans er að kynna höfuðborg Frakklands París á sem fjölbreyttastan hátt. Fléttað er inn í kennsluna og verkefni nemenda færniþáttunum fjórum; lesskilningi, tali, hlustun og ritun. Nemendur afla sér þekkingar á sögu borgarinnar, menningu, helstu kennileitum, daglegu lífi íbúanna og kynna fyrir hópnum á frönsku eða íslensku. Heimildarefnin eru nytjatextar, svo sem blaða- og tímaritsgreinar, sönglög, fræðslu- og skemmtiefni, heimildarmyndir og leikið efni um borgina. Eftir nokkurra vikna vinnu er farið til Parísar þar sem nemendur fara í skoðunarferðir og afla sér efni til kynningar. Eftir heimkomuna vinna nemendur með þetta efni á fjölbreyttan hátt. Ætlast er til frumkvæðis af hálfu nemenda hvort sem er við tæknilegur útfærslur eða hugmyndasmíð. Mikið er lagt upp úr sjálfstæði og skipulögðum vinnubrögðum hjá nemendum.
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir