Fundargerð Forma,

Mættir, Bryndís, Ingunn, Þórleifur, Ásgrímur, Ingibjörg og Heimir

Ingunn greindi frá tillögu foreldrafélagsins sem send var skólaráði um breytingar á skólaárinu og fundi með skólaráði. Umræður um næstu skref. Engin ákvörðun tekin.

Umræður um mikið álag á nemendur í 1. bekk, mikil þreyta.

Heimir greindi frá hugmynd sem er í vinnslu um breytingar á fyrirkomulagi haustdaga. Skóli verður settur 31. ágúst.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 17:30