- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Kínverska er eitt mest talaða tungumál jarðar og veitir lykla að nýjum heimi. Í áfanganum verður farið yfir grunnatriði í mandarín kínversku, bæði talmál og ritmál. Kínversku táknin eru framandi en búa samt yfir eiginleikum sem auðveldar að leggja merkingu þeirra á minnið. Við köfum líka aðeins inn í kínverska menningarheiminn sem Kína er svo þekkt fyrir – svo sem stjörnumerkin, matarmenningu og 14 árþúsunda langa söguna. Kennari er með B.A. í kínverskum fræðum og almennum málvísindum og hefur bæði stundað nám og starfað í Kína.
Fyrir: Allar brautir
Námsefni: Efni frá kennara
Námsmat: Símat. Ekkert lokapróf
Annað: Áfanginn telst til sérgreina mála- og menningarbrautar
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir