- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Áfanginn er tvískiptur. Í fyrri hluta áfangans eru nemendum kynntar fjölbreyttar aðferðir í ritlist og hvernig þeir geta nýtt sér þær í eigin sköpun. Kenndar verða aðferðir til að örva hugmyndflug og sköpun út frá ólíkum kveikjum og færa yfir í ritað form. Nemendur fá þjálfun í þekkja og beita mismunandi aðferðum við skrif sín og setja saman texta af mismunandi lengd og á fjölbreyttu formi.
Í seinni hluta áfangans er lögð áhersla á að kynna fyrir nemendum hönnun búninga, leikmynda og lýsingar í leikhúsi. Einnig fá nemendur tækifæri til að skoða söfn og sýningar með áherslu á sjónræna upplifun. Nemendur fara í og fá heimsóknir frá leikmynda- og búninga, tæknihönnuðum.
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir