- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Einingafjöldi: 4
Þrep: 2
Forkröfur: SAGANÝ05 eða SAGA2SÖ05
Áfanginn veitir almenna innsýn í siðfræði með sérstakri áherslu á gagnrýna hugsun sem undirstöðu siðferðilegrar greiningar. Fjallað er um aðferðir gagnrýninnar hugsunar, tengsl við rökfræði og siðfræðilegt mat, auk grundvallarhugtaka, helstu kenninga og strauma í siðfræðilegri hugsun. Nemendur læra að beita gagnrýninni nálgun við greiningu siðferðilegra álitamála og röksemdafærslna, kynnast samskipta- og umhyggjusiðfræði, tengslum siðfræði við samfélagsmiðla og hagnýtri siðfræði, þar á meðal lögmálunum fjórum í vísindum. Fjallað er um siðfræðilegar áskoranir sem tengjast meðal annars gervigreind og menningarlegri afstæðishyggju. Markmiðið er að efla siðfræðifærni nemenda með áherslu á gagnrýna, rökrétta og sjálfstæða hugsun, sem undirbúning fyrir ábyrga þátttöku í samfélaginu.
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir