- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: STÆR2LÁ05 og STÆR3FF05
Fyrir: Félagsgreinabraut, kjörnámsbraut og mála- og menningarbraut
Námsefni: Efni frá kennara
Námsmat: Verkefni og próf
Annað: Áfanginn telst til sérgreina félagsgreinabrautar, kjörnámsbrautar og mála- og menningarbrautar
Farið verður í hagnýt atriði í tölfræði sem nýtast nemendum sem góður undirbúningur fyrir frekara nám, s.s. í sálfræði, félagsfræði og kennslufræði. Í áfanganum er umfjöllun um tilgátuprófanir, skekkjur, framsetningu gagna og ýmislegt fleira. Lögð verður áhersla á að nemendur kynnist helstu tólum sem notuð eru við tölfræðilega úrvinnslu.
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir