- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Hér eru skrár með nöfnum allra stúdenta frá Menntaskólanum á Akureyri.
Fyrstu stúdentarnir voru brautskráðir frá Menntaskólanum í Reykjavík 1927 en höfðu stundað námið í Gagnfræðaskólanum á Akureyri, eins og hann hét þá. Næstu tveim árgöngum var leyft að taka prófin fyrir norðan, en árið 1930 hlaut Akureyrarskólinn leyfi til að brautskrá stúdenta og hlaut auk þess nafnið Menntaskólinn á Akureyri. Stúdentarnir fra 1927 töldu sig fyrstu stúdenta MA, þótt skólinn hefði ekki enn fengið það nafn. Sagan segir að þeir fyrstu hafi ekki alltaf verið sammála um það hverjir voru fyrstir. Þannig verða sögur líka skemmtilegar.
Listi með nöfnum hvers árgangs birtist ef smellt er á stúdentsárið: