Tenging við þráðlaust WPA net í MA útbúin fyrir Windows 7

Smellið á táknið fyrir þráðlaus net

Þráðlaust net

Smellið á "Manage wireless networks"

Ef netið ma er til á listanum er öruggast að henda því og byrja með hreint borð. Smellið annars á "Add"

Smellið á "Manually create a network profile"

Sem "Network name" er slegið inn "ma" (með litlum stöfum). "Security type" þarf að vera WPA-Enterprise. Síðan er hakað við "Start this connection automatically" og "Connect even if network is not bradcasting."

Smellið á "Change connection settings"

Smellið á Security flipann

Passið að authentication method sé á EAP, PEAP eða MSCHAPv2. Smellið síðan á Settings.

Takið hakið úr "Validate server certificate". Stillið Authentication Method á "Secure password (EAP-MSCHAP v2)" og smellið á hnappinn Configure. Takið hakið úr Automatically use Windows logon name and password. Smellið á OK og aftur þar til þið eruð á spjaldinu "ma Wireless Network Properties". Þar veljið þið "Advanced settings"

Hakið í "Specify authentication mode" og veljið "User authentication"

Smellið á ok út úr öllum valmyndum og prófið að tengjast