Haustfrí

Dagana 25. og 28. október (föstudag og mánudag) verður haustfrí í Menntaskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Velgengnisdagar á haustönn

Velgengnisdagar verða í 1., 2. og 3. bekk dagana 29. - 31. október, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í næstu viku.
Lesa meira

Jóhann Ólafur annar

Í forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanna, sem haldin var fyrir skemmstu, varð Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson í öðru sæti.
Lesa meira

Skólasálfræðingur MA

Í vetur er Karen Júlía Sigurðardóttir sálfræðingur starfandi við skólann. Hún mun bjóða upp á salfræðiviðtöl og stýra námskeiði um hugræna atferðlismeðferð.
Lesa meira

HAM í MA

HAM stendur fyrir hugtakið hugræn atferlismeðferð. Í október verður haldið fyrsta HAM - hópnámskeiðið í MA.
Lesa meira

Ung skáld - AK 2013

Ýtt hefur verið á flot samkeppni meðal ungs fólks um skapandi skrif, ljóð, sögur, leikrit og fleira. Skilafrestur er til 1. nóvember.
Lesa meira

Skólaheimsóknir

Þessa dagana koma nemendur tíunda bekkjar í grunnskólunum í kynningarheimsókn í MA
Lesa meira

Hraðstefnumót í MA

Nemendur á tungumálasviði í 3. bekk eru í áfanga sem heitir Evrópa – menning og saga og er markmið hans, eins og gefur að skilja, að kynnast menningu annarra Evrópuþjóða.
Lesa meira

Mývatnssveitin skartaði sínu fegursta

Nemendur í 1. bekk B, C, D og E fóru í námsferð í Mývatnssveit í gær. Ferðin gekk vel að vanda og sveitin hvít skartaði sínu fegursta er leið á dag.
Lesa meira

Októberlitur

Menntaskólinn á Akureyri er nú flóðlýstur með bleikum lit í anda októbermánaðar.
Lesa meira