Orðabók unga fólksins

Nemendur á íslenskulínu í 4. bekk fengu það verkefni meðal annarra á önninni að tína saman orð úr talmáli ungs fólks og setja saman vísi að orðabók.
Lesa meira

Árangursrík vinnubrögð í námi

Í hádeginu á föstudag heldur Anna Harðardóttir námsráðgjafi örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi, með áherslu á lestur, glósugerð og minnistækni.
Lesa meira

Haustannarblað Munins

Haustannarblað Munins kom út í morgun og var afhent í löngu frímínútum. Prentlitailmur fyllti Kvosina og nemendur lásu og skoðuðu myndir af miklum áhuga.
Lesa meira

Listnám í Gímaldinu

Nemendur Menntaskólans á Akureyri geta valið sér listnám en þar er um að velja myndlist, fatasaum og textílhönnun.
Lesa meira

Til Berlínar

Tuttugu og sex nemendur 3. og 4. bekkjar í sérstökum áfanga í þýsku leggja af stað í kvöld í stutta kynnisferð til Berlínar og koma til baka á sunnudag.
Lesa meira

Verðlaun fyrir enskar smásögur

Í tilefni að Evrópska tungumáladeginum efndi Félag enskukennara á Íslandi til samkeppni meðal nemenda framhaldsskólanna um smásögur.
Lesa meira

Mikil skemmtun

Árshátíð MA í gærkvöld verður í minningunni mikil skemmtun. Glæsibúið ungt fólk skemmti sér og öðrum á eftirminnilegan hátt.
Lesa meira

Árshátíðin í kvöld

Árshátíð MA verður í Íþróttahöllinni í kvöld. Þar er búist við að minnsta kosti 900 árshátíðargestum, sem taka þátt í viðamikilli dagskrá.
Lesa meira

Að setja allt á sinn stað

Í dag varð langþráður draumur að veruleika í Menntaskólanum á Akureyri, þegar tekið var í notkun nýtt flokkunarkefi úrgangs.
Lesa meira

Hring eftir hring...

Nemendur á tungumálalínu í 4. bekk veltu fyrir sér tískunni á árunum 1950 - 2000 í þýskutímum hjá Rannveigu Ármannsdóttur
Lesa meira