28.06.2013			
	
	Sumarleyfi starfsmanna er hafið. Kennarar fóru flestir í sumarfrí um 20. júní og aðrir starfsmen eru að ljúka störfum. Skrifstofur skólans verða lokaðar í júlí og fram til 12. ágúst. 
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					25.06.2013			
	
	Um þessar mundir fagnar góður hópur starfsmanna því að hafa farið saman í göngutúra nánast hvert einasta hádegi frá miðjum ágúst til loka júní í tíu ár.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					25.06.2013			
	
	17. júní 2013 var úthlutað úr Uglunni, hollvinasjóði MA í þriðja sinn. Sjóðurinn var stofnaður af 25 ára stúdentum 2009, til þess m.a. að styðja við þróun og nýsköpun í skólastarfi og er ætlaður bæði nemendum og kennurum. 
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					21.06.2013			
	
	17. júní 2013 var úthlutað úr Uglunni, hollvinasjóði MA í þriðja sinn. Sjóðurinn var stofnaður af 25 ára stúdentum 2009, til þess m.a. að styðja við þróun og nýsköpun í skólastarfi
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					21.06.2013			
	
	Við brautskráninguna þann 17. júni voru að vanda veitt verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur í hinum ýmsu námsgreinum, auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir félagsstörf og ástundun.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					20.06.2013			
	
	Að morgni mánudagsins 17. júní sl. brautskráði Menntaskólinn á Akureyri 149 stúdenta við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Við það tækifæri gerði Jón Már Héðinsson skólameistari laun kennara að umtalsefni og sagði brýna þörf á að hækka grunnlaun þeirra og komast að samkomulagi um nýja vinnutímaskilgreiningu.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					14.06.2013			
	
	Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í Íþróttahöllinni á Akureyri mánudaginn 17. júní klukkan 10. Húsið er opið frá klukkan 9. Að vanda hefst athöfnin með tónlistarflutningi, en að honum loknum er ræða skólameistara. 
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					10.06.2013			
	
	Júbílantinn er splunkunýr vefur sem ætlað er að efla tengsl milli jubilanta/afmælisstúdenta og skólans.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					06.06.2013			
	
	Sjúkrapróf verða haldin í 1. bekk föstudaginn 7. júní en mánudaginn 10. júní í efri bekkjum. Tafla yfir tímasetningar eru á vef MA, undir hlekknum Próftafla. 
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					04.06.2013			
	
	Þau eru ófá handtökin að baki hverju prófi sem haldið er. Nemendur þreyta próf sem kennarar semja og fara yfir, en þar á milli er svo prófumsjónin.
Lesa meira