- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í þessum áfanga fjöllum við um myndlist, leiklist, tónlist, byggingarlist, fatahönnun, húsgagnahönnun, arkitektúr og almennt um skapandi greinar fyrr og nú.
Við skoðum hvernig þessar listgreinar hafa þróast í tímans rás og vinnum með hugtök og aðferðir. Nemendur fá að stýra vinnunni að einhverju leyti sjálfir, eftir eigin áhugasviði, og að láta reyna á sköpunarhæfileikana ef þeir vilja.
Markmið áfangans er að veita nemendum góða innsýn í helstu þætti skapandi greina, hvernig þær hafa þróast og hvernig er hægt að skynja þær og skilja.
Fyrir: Allar brautir
Námsmat: Áfanginn er símatsáfangi og mun námsmatið byggjast á verkefnavinnu af ýmsu tagi
Annað: Áfanginn telst til sérgreina kjörnámsbrautar
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir