- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Áfanginn veitir nemendum innsýn í hagnýta siðfræði með áherslu á siðferðilega fagmennsku í heilbrigðisþjónustu. Hann er sérstaklega hannaður fyrir þá sem stefna á nám og störf í heilbrigðisgeiranum eða undirbúa sig fyrir inntökupróf í heilbrigðisgreinum. Nemendur læra að greina og leysa siðferðileg álitamál í heilbrigðisþjónustu með því að beita gagnrýninni hugsun og kerfisbundinni nálgun. Áhersla er lögð á raunveruleg dæmi þar sem nemendur þjálfast í að beita siðareglum við ákvarðanatöku. Með virkri þátttöku í umræðum og verkefnum öðlast nemendur skilning á mikilvægi siðferðis í heilbrigðisstarfi og auka færni sína í að greina aðstæður með siðferðilegt sjónarhorn að leiðarljósi.
Fyrir: Allar brautir
Forkröfur: SIÐF2HS04 (má taka samhliða)
Námsmat: Símat. Ekkert lokapróf
Námsefni: Efni frá kennara á Canvas Annað: Áfanginn telst til sérgreina heilbrigðisbrautar
Menntaskólinn á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri
Kt. 460269-5129
Skrifstofutími
Mán - fim 08:00 - 16:00
Föstud 08:00 - 14:00
Lokað í hádeginu 12:00 - 13:00
Lokað um helgar
Ritstjórn: Brynjar K. Óttarsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir