14.11.2016
Á undanförnum tveimur vikum hafa nemendur úr 1. og 3.bekk í líffræði framkvæmt DNA tilraun sem gengur út á það að einangra DNA (erfðaefni) og gera það sýnilegt berum augum.
Lesa meira
13.11.2016
Bjargráður er félag læknanema í endurlífgun. Það heldur kynningar um endurlífgun og hvernig losa eigi aðskotahlut úr hálsi fyrir alla 1. bekki nú í nóvember.
Lesa meira
04.11.2016
Fulltrúar úr Ungmennaráði UN Women heimsóttu skólann í morgun og kynntu starfsemina.
Lesa meira
01.11.2016
Arnar Már Arngrímsson íslenskukennari við MA hlaut í kvöld verðlaun Norðurlandaráðs fyrir ungmennabók sína Sölvasögu unglings.
Lesa meira
01.11.2016
Nemendur blésu til söngsalar eftir hádegi í dag. Það er óvenjulegt.
Lesa meira
30.10.2016
Í tilefni af bleikum október og söfnun til styrktar á rannsóknum á brjóstakrabbameini efndu nemendur MA til söfnunar á bleikum degi.
Lesa meira
25.10.2016
Konur í Menntaskólanum og Verkmenntaskólanum gengu út úr húsi klukkan 9.30 í dag og efndu til samstöðufundar á Ráðhústorgi
Lesa meira
25.10.2016
Menntaskólinn á Akureyri óskar eftir að ráða matráð í mötuneyti starfsmanna.
Lesa meira
20.10.2016
Í vikunni hafa þrjár grænlenskar stúlkur, Malu Rosing, Iluuna Heilmann og Aviaaja Isaksen, verið í heimsókn í skólanum.
Lesa meira
20.10.2016
Einn af stóru atburðunum í MA í vikunni var heimsókn tveggja sérfræðinga um bandarísku forsetakosningarnar.
Lesa meira