Hátíðardagar

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið með athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri föstudaginn 17. júní. Athöfnin hefst klukkan 10, en hús stendur opið frá klukkan 9.
Lesa meira

Nýir kennarar ráðnir

Gengið hefur verið frá ráðningum í nokkar stöður fyrir næsta vetur.
Lesa meira

Prófsýningar 10. júní!

Á morgun, föstudaginn 10. júní, verða prófsýningar. Smellið til að sjá yfirlit!
Lesa meira

Yfirlit sjúkraprófa 9. júní

Á morgun, fimmtudag, eru sjúkrapróf. Opnið fréttina til að sjá yfirlit.
Lesa meira

Vorprófum að ljúka

Í dag er síðasti prófdagur reglulegra vorannarprófa. Á morgun, fimmtudag, eru sjúkrapróf og endurtökupróf verða eftir helgina.
Lesa meira

Svipmyndir af nemendum III

Við bætum við svipmyndum, núna Íslandsmeistara í sjöþraut, fuglaskoðara og hlaupara, organista með meiru og tónlistarstjóra á leið í læknisfræði.
Lesa meira

Vilhjálmur hlýtur styrk

Það blæs vel í seglin hjá enskukennurum skólans. Í dag fékk Vilhjálmur Bergmann Bragason rithöfundur, sem hefur kennt ensku í vetur, styrk til útgáfu leikrits.
Lesa meira

Hildur Hauks - framúrskarandi kennari

Hildur Hauksdóttir enskukennari er í hópi fimm kennara sem í gær hlutu viðurkenningar fyrir framúrskarandi störf.
Lesa meira

880 kíló af rusli

Í hreinsunarátaki nemenda í náttúrulæsi undir stjórn nemenda í umhverfisfræði á strandlengjunni á Akureyri söfnuðust saman 880 kíló af rusli.
Lesa meira

Þýskuþrautin 2016

Tveir nemendur MA hlutu viðurkenningar fyrir þátttöku sína í Þýksuþraut 2016
Lesa meira