Gleðidagur í dag

Stjórn skólafélagsins Hugins hefur gleðidaga á nokkurra vikna fresti og tekur þá á móti nemendum við komuna i skólann með einhverjum glaðningi.
Lesa meira

Kött grá pje og keppni í ritun

Í tengslum við keppnina Ungskáld, sem haldin er nú í 4. sinn, mun Atli Sigþórsson, öðru nafni Kött Grá Pje, halda námskeið í skapandi skrifum
Lesa meira

Bleikt

Til þess að minna á átak gegn krabbameini er framhlið Gamla skóla böðuð bleikum ljósum
Lesa meira

Bakteríur í umhverfinu

Í dag voru nemendur Örnu Einarsdóttur í verklegri líffræði að Gram-lita bakteríur sem þau höfðu ræktað úr skólaumhverfinu.
Lesa meira

Listaverk mánaðarins

Í hverjum mánuði á starfstíma skólans birtum við Listaverk mánaðarins.
Lesa meira

Nemendavernd í MA

Við Menntaskólann á Akureyri starfa tveir námsráðgjafar og einn skólasálfræðingur
Lesa meira

Í Mývatnssveit

Um 120 nemendur í náttúrulæsi í 1. bekk fóru í námsferð í Mývatnssveit í dag.
Lesa meira

Evrópski tungumáladagurinn 2016

Hringt var á sal í MA í morgun og Evrópski tungumáladagurinn haldinn hátíðlegur. Slagorð dagsins er: Tungumál opna dyr.
Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 4. október

Árleg forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram þriðjudaginn 4. október 2016.
Lesa meira

Óskilamunir í anddyrinu

Í anddyri Hóla er heilmikið samsafn af óskilamunum frá síðasta ári, alls konar fatnaður og skór, sem skilið hefur verið eftir í húsum skólans.
Lesa meira