Bókalistar og aðrar upplýsingar fyrir nýnema

Stundatöflur verða tilbúnar 5. september og opnast þá í Innu. Um það leyti fá nemendur og forráðamenn þeirra sendar upplýsingar um skólann og tölvukerfið á netföngin sem eru skráð í Innu.
Lesa meira

Haustið nálgast

Í dag er réttur mánuður þar til skóli verður settur.
Lesa meira

Sumarlokun frá 30. júní til 15. ágúst

Skrifstofur MA verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 30. júní til 15. ágúst.
Lesa meira

Verðlaun og viðurkenningar

Við skólaslit 17. júní hlutu margir nemendur verðlaun og viðurkenningar, fyrir framúskarandi námsárangur og fleira.
Lesa meira

Sumarið í MA

Sumarið er komið, nemendur og kennarar farnir á brott. Skrifstofur verða opnar til loka júní en eftir það verða iðnaðarmenn að störfum í öllum skólahúsunum.
Lesa meira

Inntaka nýnema

Umsóknir um skólavist voru margar þetta árið. Alls verða teknir 230 nemendur í 1. bekk.
Lesa meira

Skólaslit 2016

Menntaskólanum á Akureyri var í gær slitið í 136. sinn. Brautskráðir voru 153 nýstúdentar, meðal annars áttaþúsundasti stúdentinn.
Lesa meira

Nýstúdentar 2016

Frá myndatöku í dag.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Lesa meira

Um Listasafn MA

Í vetur hefur verið unnið að því að merkja listaverk í Listasafni MA
Lesa meira