4. bekkur T og U í útivist

Í gær fóru nemendur í 4. bekk T og U í gönguferð um Hvammsland og Kjarnaskóg í leiðsögn Sigurðar Bjarklind og Sonju Sifjar Jóhannsdóttur.
Lesa meira

Velgengnisdagar á vorönn 2014

Svonefndir velgengnisdagar verða í Menntaskólanum á Akureyri á mánudag, þriðjudag og miðvikudag í komandi viku.
Lesa meira

Undanúrslit í Gettu betur

Um 150 nemendur eru nú á leiðinni til Reykjavíkur til að vera í Háskólabíói í kvöld þegar lið MA mætir liði Borgarholtsskóla í Gettu betur
Lesa meira

Jonna í Hamborg minnst í MA

Þann 13. mars verða 90 ár liðin frá því að goðsögnin Jonni í Hamborg fæddist á Siglufirði, en hann var fyrsti konsertmeistari í MA
Lesa meira

Öskudagurinn 2014

Það fór varla framhjá neinum í Menntaskólanum á Akureyri að öskudagurinn var í dag og fjöldi nemenda og allmargir kennarar klæddir samkvæmt því.
Lesa meira

Forinnritun í framhaldsskóla hafin

Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2014 er hafin. Forinnritun stendur til 11. apríl, en lokainnritun hefst 5. maí og stendur til 10. júní.
Lesa meira

Frönsk tunga og frönskukeppni

Keppni meðal íslenskra menntaskólanema í tilefni af viku franskrar tungu. Sigurvegarinn hlýtur að launum námskeið í Frakklandi sem fer fram í ágústmánuði.
Lesa meira

Þýskuþraut 2014

Þýskuþraut 2014 verður á Norðursal í Gamla skóla fimmtudaginn 6. mars klukkan 10.00-11.30
Lesa meira

Í náms- og starfskynningarför

Fjórðubekkingar eru nú í náms- og starfskynningarferð á Reykjavíkursvæðinu, sem lýkur á stóra háskóladeginum á sunnudag
Lesa meira

Karlotta vann söngkeppnina

Söngkeppni MA fór fram í Hofi í gærkvöld. Karlotta Sigurðardóttir fór með sigur af hólmi.
Lesa meira