17.03.2014
Verkfall er hafið þar sem saminganefndum tókst ekki að ljúka störfum á sunnudagskvöld.
Lesa meira
14.03.2014
Verkfall kennara í framhaldsskólum hefur verið boðað frá 17. mars. Skólayfirvöld vilja að því tilefni koma upplýsingum til nemenda og forráðamanna þeirra
Lesa meira
13.03.2014
Jonna í Hamborg var minnst í fallegri og skemmtilegri athöfn í Kvosinni í dag.
Lesa meira
13.03.2014
Uglusjóður, Hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknareyðublað má nálgast hér.
Lesa meira
12.03.2014
Í dag fóru nemendur í 4. bekk T og U í heimsókn í Háskólann á Akureyri og síðar um daginn á ýmsar heilbrigðistengdar stofnanir og stöðvar
Lesa meira
12.03.2014
Sigurður J. Bjarklind fór með hóp af nemendum í heimsókn á Bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri og blóðrannsóknardeild
Lesa meira
12.03.2014
Hátíðarsamkoma í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá fæðingu tónlistarsnillingsins Jonna í Hamborg verður í Kvosinni klukkan 17.00 á fimmtudag.
Lesa meira
11.03.2014
Á morgun, miðvikudag, verður útivist á dagskrá velgengnisdaga í 1. og 2. bekk - frá klukkan 13.00 - 16.00
Lesa meira
11.03.2014
Nemendur á heilbrigðissviði í 4. bekk T og U kynntu sér ástand fráveitumála hjá Alfreð Schiöth.
Lesa meira
11.03.2014
Kynnslóðir mætast er verkefni í lífsleikni í 3. bekk Menntaskólans á Akureyri. Þá fara nemendur og eiga stundir með íbúum dvalarheimmila aldraðra.
Lesa meira