23.02.2014
Söngkeppni MA árið 2014 verður haldin í Hofi þriðjudagskvöldið 25. febrúar og hefst klukkan 19.00. Húsið verður opnað klukkan 18.30.
Lesa meira
23.02.2014
Hraðlína MA er stundum nefnd leið til að flýta námi til stúdentsprófs. Kynning á hraðlínu verður fimmtudaginn 27. febrúar.
Lesa meira
18.02.2014
Um helgina hefur mikið verið rætt um Morfis ræðukeppni milli liða MA og MÍ, en því leiðindamáli er nú lokið.
Lesa meira
14.02.2014
Femínistafélag Menntaskólans á Akureyri, eða FemMA, hefur verið stofnað. Félagið stefnir að því að auka jákvæða umræðu um kynjajafnrétti innan skólans.
Lesa meira
10.02.2014
Í dag kveður starfsfólk Menntaskólans á Akureyri góðan félaga og vin, Þóri Haraldsson líffræðikennara, sem lét af störfum í vor eftir fjörutíu ára farsælt starf við skólann.
Lesa meira
07.02.2014
Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði 2014 fer fram þriðjudaginn 18. febrúar kl. 10:00-12:00 í stofu M12 á Möðruvöllum.
Lesa meira
06.02.2014
Nýlokið er í Kvosinni í MA samstöðufundi þar sem nemendur MA og VMA komu saman og lýstu stuðningi við baráttu kennara fyrir leiðréttingu launa.
Lesa meira
06.02.2014
Í kvöld klukkan 20 verða tónleikar í Kvosinni til styrktar fæðingardeild FSA. Margir tónlistarmenn úr röðum nemenda koma fram á tónleikunum.
Lesa meira
03.02.2014
Í dag kl. 11:00 hittust félagar í Kennarafélagi MA á skyndifundi á Gamla sal og réðu ráðum sínum um stöðu mála í kjaraviðræðum Félags framhaldsskólakennara og Samninganefndar Ríkisins. Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun:
Lesa meira
31.01.2014
Þórir Haraldsson líffræðikennari við Menntaskólann á Akureyri lést í gærkvöldi eftir baráttu sína við krabbamein.
Lesa meira