Dimissio 2014

Dimissio var í dag. Stúdentsefnin, fjórðubekkingar, voru send úr skóla, fór síðan og kvöddu kennara og um kvöldið var kaffisamsæti Hugins í Kvosinni.
Lesa meira

Áhrif mín á samfélagið

Eitt af verkefnum nemenda 1. bekkjar í menningarlæsi nefnist Áhrif mín á samfélagið. Ein lausnin er veggverk við Glerárgötu.
Lesa meira

Spariföt og kaffi

Nemendur í 4. bekk komu prúðbúnir í skólann í dag og buðu kennurum og starfsfólki í kaffi og meðlæti á glæsilegu hlaðborði á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira

Örnámskeið

Föstudaginn 23. maí kl. 9:00 heldur Anna Harðardóttir námsráðgjafi örnámskeið um prófundirbúning, með áherslu á próflestur, próftækni og prófkvíða.
Lesa meira

Skólafundur

Í dag var skólafundur þar sem meðal annars var fjallað um niðurstöður í könnunninni Hlustað á nemendur og kynntar reglur um tækjanotkun í skólanum
Lesa meira

Skólaspjaldið 2014

Skólaspjaldið 2014 með öllum nemendum og starfsmönnum skólans, sem tekið var á haustönn, er nú tilbúið.
Lesa meira

Í Mývatnssveit

Nemendur í náttúrulæsi í 1. bekk fóru í námsferð í Mývatnssveit í dag, 120 talsins. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.
Lesa meira

Myndir frá stjórnarskiptum

Stjórnarskipti urðu hjá Hugin, skólafélagi MA í gær, samanber frétt af úrslitum kosninga á fimmtudag. Hér eru nokkar myndir úr Kvosinni frá stjórnskiptum.
Lesa meira

Níels Karlsson hlýtur viðurkenningu VON

Níels Karlsson hefur hlotið viðurkenningu Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands fyrir áratugalanga kennslu og gerð kennslubóka.
Lesa meira

Úrslit kosninga í félagsstarfinu

Í dag var kunngert hver væri niðurstaða kosninga til stjórnar skólafélagsins og margra annarra embætta næsta vetur. Nýr formaður Hugins er Valgeir Andri Ríkharðsson
Lesa meira