Nýjar námsbrautir samþykktar

Allir framhaldsskólar hafa farið í gegnum mikla endurskoðun á námi undanfarin ár. Nú hefur MA fengið staðfestingu á 5 námsbrautum.
Lesa meira

Kosningar og stjórnarskipti

Kosningar til embætta í skólafélaginu og helstu stjórnum fóru fram í gær og fyrradag og í morgun tók ný stjórn við völdum
Lesa meira

Birkir Blær sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna

Birkir Blær Óðinsson fór með sigur í Söngkeppni framhaldsskólanna sem var haldin í íþróttahöllinni á Akranesi þann 28. apríl sl.
Lesa meira

Parísarferð

Tuttugu og fimm frönskunemendur eru á förum í náms- og kynnisferð til Parísar.
Lesa meira

Stöðupróf í norsku og sænsku

Vakin er athygli á því að haldin verða stöðupróf í norsku og sænsku laugardaginn 5. maí. kl. 10:00 í MH. Hægt er að taka prófið í MA.
Lesa meira

MA-fréttir vorönn 2018

Út eru komnar MA-fréttir, fréttabréf handa foreldrum og forráðamönnum yngri nemenda
Lesa meira

Á Siglufirði í dag

Nemendur í menningarlæsi í 1. bekk fóru í námsferð til Siglufjarðar í dag.
Lesa meira

Uglan - hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar

Uglan - hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Lesa meira

Gamall nemur, ungur temur

Í morgun var mikið um að vera í kjallara Möðruvalla þegar nemendur í 3. bekk leiðsögðu fólki úr Félagi eldri borgara um notkun tölvu og snjallsíma.
Lesa meira

Víða liggja leiðir

Nemendur í ferðamálaáfanga FER lögðu í gærkvöld af stað til Keflavíkur og fljúga þaðan til borga sem þeir hafa aldrei áður heimsótt.
Lesa meira