Nemendur á Vestnorden

Í síðustu viku var nemendum í ferðamálaáföngunum í MA boðið að kynna sér Vestnorden ferðakaupstefnuna sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Lesa meira

Nýnemar í gönguferð um bæinn

Nýnemar fóru í gær í gönguferð vítt og breitt um bæinn. Gangan er liður í áföngunum menningarlæsi og náttúrulæsi og markmiðið er að nemendur kynnist nærumhverfi sínu og sögu þess.
Lesa meira

Skólastarf að hefjast

Þann 29. ágúst verður Menntaskólinn á Akureyri settur í 139. sinn kl. 9:30 á sal skólans. Stjórnendur, skrifstofufólk, húsverðir og ræstilið er allt mætt á staðinn og býr sig undir að taka á móti kennurum og síðan nemendum.
Lesa meira

Listasafn MA

Að undanförnu hefur verið unnið að því að ljúka skráningu listaverka í eigu Menntaskólans á Akureyri og merkja verkin.
Lesa meira

Sumarlokun

Skrifstofur skólans verða lokaðar frá hádegi 22. júní til 13. ágúst.
Lesa meira

Úthlutanir úr Uglusjóði

Við skólaslit upplýsti Lauey Árnadóttir fulltrúi 25 ára stúdenta um úthlutanir úr Uglusjóði þetta árið.
Lesa meira

Skólaslit 2018

Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní í 138. sinn. Alls átta nemendur hlutu ágætseinkunn. Elsti júbílamt sem ávarpaði samkomuna var 70 ára stúdent.
Lesa meira

Skóla slitið

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 138. sinn í Íþróttahöllinni 17. júní klukkan 10.00. Húsið er opið gestum frá klukkan 9.00.
Lesa meira

Tryggvi Gíslason skólameistari áttræður

Tryggvi Gíslason skólameistari er áttræður í dag. Menntskælingar senda fyrrverandi skólameistara kærar kveðjur.
Lesa meira

Lokadagar

Skólaárinu er að ljúka og prófum er lokið nokkru fyrr en venjulega. Skólaslit verða með hefðbundnum hætti 17. júní.
Lesa meira