Gleðidagur FemMA

Af og til eru gleðidagar í MA þar sem tekið er á móti nemendum að morgni með einhverju góðgæti. Í dag var gleðidagur FemMA.
Lesa meira

Menntabúðir

Í vetur hafa verið haldnar svonefndar menntabúðir í Menntaskólanum á Akureyri og fjallað þar um eitt og annað í skólastarfinu.
Lesa meira

Háskóla- og starfskynning

Nemendur í 4. bekk brugðu sér til Reykjavíkur í vikulokin og kynntu sér nám í háskólum landsins og störf hjá fjömörgum fyrirtækjum og stofnunum.
Lesa meira

Viltu kynnast MA

Kynning á MA fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra
Lesa meira

Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2018

Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2018 verður haldin laugardaginn 17. mars á vegum HR í samstarfi við Háskólann á Akureyri.
Lesa meira

Hraðlínukynning 1. mars

Lesa meira

Þýskuþrautin 2018

Þýskuþrautin 2018 verður núna á þriðjudaginn 27. febrúar.
Lesa meira

Kóramót og tónleikar

Kór Menntaskólans á Akureyri fær nú um helgina heimsókn frá kórum Menntaskólans í Reykjavík og Kvennaskólans í Reykjavík.
Lesa meira

Bestu viðbrögðin í jarðskjálfta

Enn gildir óvissustig hjá almannavörnum vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. En hvernig á maður að hegða sér í jarðskjálfta?
Lesa meira

875 þúsund til Aflsins

Í dag var fulltrúum Aflsins afhentur afrakstur góðgerðaviku nemenda MA, 875 þúsund krónur.
Lesa meira