4X í Englandsferð

Nemendur ú 4. bekk X eru staddir á Englandi í námsferð með Jóhanni Björnssyni stærðfræðikennara.
Lesa meira

Heimsókn frá Chicago

Síðastliðinn sunnudag komu gestir frá Latin School í Chicago í heimsókn í MA.
Lesa meira

Eru græjurnar í lagi?

Restart Ísland hópurinnn kynnir aðferðir og aðstöðu til að lagfæra tæki sín í FabLab stofu VMA á morgun, miðvikudaginn 14. mars.
Lesa meira

Vel heppnuð frumsýning á LoveStar

Leikfélag MA frumsýndi í kvöld leikverk gert eftir skáldsögu Andra Snæs Magnasonar, LoveStar. Þessari frábæru sýningu var afar vel tekið.
Lesa meira

MA komst í undanúrslit Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri er komið áfram í undanúrslit Gettu betur eftir sigur á liði Fjölbrautaskólans í Breiðholti 41 - 26 í síðustu viðureign 8 liða úrslita
Lesa meira

Þriðju verðlaun fyrir enska smásögu

Magdalena Sigurðardóttir í 3A hlaut í gær þriðju verðlaun í samkeppni um smásögur á ensku.
Lesa meira

Kynning fyrir væntanlega nýnema

Um það bil 150 gestir komu á námskynningu í Menntaskólanum á Akureyri í gær, nemendur 10. bekkja grunnskóla og forráðamenn þeirra.
Lesa meira

Gettu betur og LoveStar

Annað kvöld, föstudagskvöldið 9. mars, keppir Lið MA við lið Fjölbrautskólans í Breiðholti í Gettu betur í Sjónvarpinu. Á sama tím frumsýnir LMA LoveStar
Lesa meira

Annir á Bókasafni MA

Bókasafn MA er vinsæll vinnustaður nemenda og starfsmanna og þar er oft þröng á þingi, eins og sést á myndum frá í dag.
Lesa meira

Ársfundur Samnor

Ársfundur framhaldsskólanna á norðaustursvæði 2018 var haldinn í dag í Menntaskólanum á Akureyri
Lesa meira