30.04.2013			
	
	Opið hús verður í MA fimmtudaginn 2. maí klukkan 16.30-18.00. Öllum nemendum 10. bekkjar og forráðamönnum þeirra er boðið að koma og kynna sér skólastarfið.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					29.04.2013			
	
	Tuttugu og fimm ára stúdentar frá MA eru í óðaönn að undirbúa MA-hátíðina, samfögnuð gamalla MA-stúdenta sem verður að vanda 16. júní næstkomandi
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					24.04.2013			
	
	Þessa stundina er Kvosin þétt setin af nemendum í öllum bekkjum, en nú fer fram kynning á öllum framboðum á Norðuausturlandi til alþingiskosninga
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					24.04.2013			
	
	Nemendur í fyrirtækjafanga í MA kynntu fyrirtæki sín og framleiðsluvörur á laugardaginn á Glerártorgi ásamt nemendum í samskonar áfanga í VMA
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					23.04.2013			
	
	Söngfélag Menntaskólans á Akureyri, SauMA, heldur vortónleika á Sal í Gamla skóla sumardaginn fyrsta klukkan 15.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					19.04.2013			
	
	Nemendur í náttúrulæsi í 1. bekk hlýddu í morgun á fyrirlestur í Kvosinni um flokkun úrgangs, endurvinnslu og áhrif þessa á umhverfið.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					17.04.2013			
	
	Ratatoskur er nafn á uppbroti í skólastarfinu þar sem stundaskrá hefur verið lögð til hliðar og nemendur sótt námskeið og fyrirlestra að eigin vali.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					17.04.2013			
	
	Í morgun voru nemendur Þóris Haraldssonar í líffræði vopnaðir að hnífum þar sem þeir fengu það verkefni að kryfja kýraugu og skoða vel og vandlega
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					16.04.2013			
	
	Stjórn skólafélagsins Hugins er á þönum þessa dagana vegna þess að Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram á Akureyri á föstudag og laugardag.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					15.04.2013			
	
	Uglan, hollvinasjóður MA, minnir á frest til að skila umsóknum um styrki, hann er til 30. apríl næstkomandi
Lesa meira